Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2015 08:00 Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar vísir/vilhelm Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór. Alþingi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór.
Alþingi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira