Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 16:45 Santi Cazorla og Muset Özil. Vísir/Getty Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira