Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 16:45 Santi Cazorla og Muset Özil. Vísir/Getty Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira