„Næsti þáttur er rosalegur“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 13:41 „Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan. Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira