Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana Höskuldur Kári Schram skrifar 18. nóvember 2015 18:45 Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti. Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti.
Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira