Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 14:30 Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsleik komi hann við sögu í kvöld. vísir/norrköping Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira
Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00