Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 14:30 Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsleik komi hann við sögu í kvöld. vísir/norrköping Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00