Vill láta skoða hvort eitthvað í lögum ýti undir að ofbeldi fái að þrífast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2015 12:48 Heiða Kristín vill að settur verði á fót þverpólitískur hópur til að skoða þessi mál. Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira