Óvissa um Joe Hart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2015 08:00 Vísir/Getty Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir tapleik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær að ómögulegt væri að segja hversu lengi markvörðurinn Joe Hart verður frá. Hart meiddist aftan í læri í leiknum og þurfti að fara af velli undir lok leiksins. Argentínumaðurinn Willy Caballero leysti hann af hólmi.Sjá einnig: Juventus tyllti sér á toppinn „Vonandi missum við hann ekki en ef hann nær ekki að spila næsta leik þá verð ég að treysta á Willy Caballero,“ sagði Pellegrini. City missti toppsæti D-riðilsins til Juventus með tapinu í gær en bæði lið eru komin áfram í 16-liða úrslitin. City verður nú að treysta á að Juventus misstígi sig gegn Sevilla í lokaumferðinni til að vinna riðilinn. Juventus spilar þá við Gladbach. „Við vorum óheppnir að tapa leiknum,“ sagði Pellegrini um 1-0 sigur Juventus í gær. „Þeir skoruðu mark en það átti ekki að standa. Það var brotið áður en Mandzukic skoraði en dómarinn dæmdi ekkert. Við fengum hins vegar okkar færi en náðum ekki að nýta þau.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir tapleik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær að ómögulegt væri að segja hversu lengi markvörðurinn Joe Hart verður frá. Hart meiddist aftan í læri í leiknum og þurfti að fara af velli undir lok leiksins. Argentínumaðurinn Willy Caballero leysti hann af hólmi.Sjá einnig: Juventus tyllti sér á toppinn „Vonandi missum við hann ekki en ef hann nær ekki að spila næsta leik þá verð ég að treysta á Willy Caballero,“ sagði Pellegrini. City missti toppsæti D-riðilsins til Juventus með tapinu í gær en bæði lið eru komin áfram í 16-liða úrslitin. City verður nú að treysta á að Juventus misstígi sig gegn Sevilla í lokaumferðinni til að vinna riðilinn. Juventus spilar þá við Gladbach. „Við vorum óheppnir að tapa leiknum,“ sagði Pellegrini um 1-0 sigur Juventus í gær. „Þeir skoruðu mark en það átti ekki að standa. Það var brotið áður en Mandzukic skoraði en dómarinn dæmdi ekkert. Við fengum hins vegar okkar færi en náðum ekki að nýta þau.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2015 21:45