María gerði nýjan samning við Klepp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 16:00 María Þórisdóttir í leik með norska landsliðinu á HM. Vísir/EPA María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur á Kvinnefotballmagasinet.no. María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. María ákvað að spila fyrir Noreg frekar en Ísland og hún valdi líka fótboltann yfir handboltann. María er alin upp í Noregi. María er 22 ára gömul og getur bæði spilað í vörninni eða á miðjunni. Hún spilaði sem miðvörður í norska landsliðinu á HM í Kanada. María var í raun hætt í fótbolta vegna hnémeiðsla en byrjaði að spila aftur með Klepp sumarið 2014. Uppgangur hennar var mikill á stuttum tíma. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik á Algarve-mótinu í mars og komst síðan í HM-hóp Norðmanna. María spilaði síðan þrjá leiki með Noregi á HM í Kanada. Hún var óheppin með meiðsli eftir að hún kom heim frá HM og meiddist tvisvar sinnum. María spilaði því aðeins 14 leiki á tímabilinu og skoraði í þeim tvö mörk. Klepp-liðið sem byrjaði svo vel með hana innanborðs (fimm sigrar í fyrstu sex leikjunum) gaf mikið eftir á lokakafla mótsins og vann ekki leik í síðustu tíu umferðunum. Klepp vann ekki leik án Maríu í norsku deildinni á tímabilinu 2015. Mikilvægi hennar sést kannski best á því að Klepp náði í 64 prósent stiga í þeim leikjum sem María spilaði (8 sigrar, 3 jafntefli, 3 töp) en aðeins 13 prósent stiga í boði komu í hús án hennar (0 sigrar, 3 jafntefli, 5 töp) Jón Páll Pálmason er þjálfaði Klepp og hefur verið það frá 2013. Hann skrifaði líka undir nýjan þriggja ára samning á dögunum.Høst og vinterjakten er i gang men også re-signeringer som i Klepp der Maria Thorisdottir har signert for tre nye å...Posted by Kvinnefotballmagasinet.no on 24. nóvember 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur á Kvinnefotballmagasinet.no. María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. María ákvað að spila fyrir Noreg frekar en Ísland og hún valdi líka fótboltann yfir handboltann. María er alin upp í Noregi. María er 22 ára gömul og getur bæði spilað í vörninni eða á miðjunni. Hún spilaði sem miðvörður í norska landsliðinu á HM í Kanada. María var í raun hætt í fótbolta vegna hnémeiðsla en byrjaði að spila aftur með Klepp sumarið 2014. Uppgangur hennar var mikill á stuttum tíma. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik á Algarve-mótinu í mars og komst síðan í HM-hóp Norðmanna. María spilaði síðan þrjá leiki með Noregi á HM í Kanada. Hún var óheppin með meiðsli eftir að hún kom heim frá HM og meiddist tvisvar sinnum. María spilaði því aðeins 14 leiki á tímabilinu og skoraði í þeim tvö mörk. Klepp-liðið sem byrjaði svo vel með hana innanborðs (fimm sigrar í fyrstu sex leikjunum) gaf mikið eftir á lokakafla mótsins og vann ekki leik í síðustu tíu umferðunum. Klepp vann ekki leik án Maríu í norsku deildinni á tímabilinu 2015. Mikilvægi hennar sést kannski best á því að Klepp náði í 64 prósent stiga í þeim leikjum sem María spilaði (8 sigrar, 3 jafntefli, 3 töp) en aðeins 13 prósent stiga í boði komu í hús án hennar (0 sigrar, 3 jafntefli, 5 töp) Jón Páll Pálmason er þjálfaði Klepp og hefur verið það frá 2013. Hann skrifaði líka undir nýjan þriggja ára samning á dögunum.Høst og vinterjakten er i gang men også re-signeringer som i Klepp der Maria Thorisdottir har signert for tre nye å...Posted by Kvinnefotballmagasinet.no on 24. nóvember 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira