Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 15:12 Helgi Hrafn sagði að ræða Karls hefði fyllt hann ótta. Vísir/Vilhelm „Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“ Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga Sjá meira
„Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“
Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga Sjá meira
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00