Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 15:12 Helgi Hrafn sagði að ræða Karls hefði fyllt hann ótta. Vísir/Vilhelm „Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“ Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“
Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00