Feneyjamoskan verður ekki sett upp hér á landi Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 22:20 Sverrir Agnarsson, þáverandi formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar þegar verkið stóð opið. Mynd/Snorri Ásmundsson Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár, Fyrsta moskan í Feneyjum eftir svissnesk-íslenska listamanninn Cristoph Büchel, verður ekki sett upp hér á landi nú þegar tvíæringnum er lokið, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Þetta kom fram í viðtali við Björgu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), í Kastljósi á RÚV í kvöld. Listaverkið olli miklu fjaðrafoki, bæði í Feneyjum og hér heima fyrir. Verkið fólst í uppsettningu íslamskrar mosku í fornfrægri kaþólskri kirkju frá tíundu öld. Verkinu var lokað af lögreglunni í Feneyjum sem taldi moskuna mögulega „ógn við öryggi“ borgarbúa. Þrátt fyrir málaferli KÍM tókst ekki að láta opna moskuna á ný og fékk framlag Íslands þannig aðeins að njóta sín í tvær vikur af þeim sjö mánuðum sem listahátíðin stóð yfir. Björg segir að ekki standi til að krefjast skaðabóta vegna aðgerða lögreglu. Feneyjatvíæringurinn Menning Trúmál Tengdar fréttir Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira
Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár, Fyrsta moskan í Feneyjum eftir svissnesk-íslenska listamanninn Cristoph Büchel, verður ekki sett upp hér á landi nú þegar tvíæringnum er lokið, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Þetta kom fram í viðtali við Björgu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), í Kastljósi á RÚV í kvöld. Listaverkið olli miklu fjaðrafoki, bæði í Feneyjum og hér heima fyrir. Verkið fólst í uppsettningu íslamskrar mosku í fornfrægri kaþólskri kirkju frá tíundu öld. Verkinu var lokað af lögreglunni í Feneyjum sem taldi moskuna mögulega „ógn við öryggi“ borgarbúa. Þrátt fyrir málaferli KÍM tókst ekki að láta opna moskuna á ný og fékk framlag Íslands þannig aðeins að njóta sín í tvær vikur af þeim sjö mánuðum sem listahátíðin stóð yfir. Björg segir að ekki standi til að krefjast skaðabóta vegna aðgerða lögreglu.
Feneyjatvíæringurinn Menning Trúmál Tengdar fréttir Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira
Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53