Átján breskar fótboltabullur stórskemmdu sumarbústað í Biskupstungum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2015 11:30 Stuðningsmönnum West Ham og Millwall lendir iðulega saman. Ekki fylgir fréttinni hvaða lið Bretarnir átján í Biskupstungum styðja. Vísir/Getty Átján mjög ölvaðir breskir knattspyrnuáhugamenn verða kærðir til lögreglu fyrir að hafa stórskemmt sumarhús sem þeir höfðu á leigu í Biskupstungum um helgina. Eigandi bústaðarins tilkynnti um eignaspjöllin til Lögreglunnar á Suðurlandi í gær en hann ætlar að láta meta tjónið áður en hann leggur kæruna fram. Málið var eitt nokkurra sem rataði inn á borð Lögreglunnar á Suðurlandi um helgina og í liðinni viku. Ellefu umferðaróhöpp voru skráð en engin alvarleg slys. Þá voru níu erlendir ferðamenn á bílaleigubílum kærðir fyrir of hraðan akstur af lögreglumönnum á Kirkjubæjarklaustri. Þá handleggsbrotnaði kona á miðvikudag þegar hún datt af vélsleða á Langjökli við Skálpanes. Sjúkrabifreið ásamt björgunarsveitarmönnum fór á staðinn. Konan var flutt á slysadeild. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira
Átján mjög ölvaðir breskir knattspyrnuáhugamenn verða kærðir til lögreglu fyrir að hafa stórskemmt sumarhús sem þeir höfðu á leigu í Biskupstungum um helgina. Eigandi bústaðarins tilkynnti um eignaspjöllin til Lögreglunnar á Suðurlandi í gær en hann ætlar að láta meta tjónið áður en hann leggur kæruna fram. Málið var eitt nokkurra sem rataði inn á borð Lögreglunnar á Suðurlandi um helgina og í liðinni viku. Ellefu umferðaróhöpp voru skráð en engin alvarleg slys. Þá voru níu erlendir ferðamenn á bílaleigubílum kærðir fyrir of hraðan akstur af lögreglumönnum á Kirkjubæjarklaustri. Þá handleggsbrotnaði kona á miðvikudag þegar hún datt af vélsleða á Langjökli við Skálpanes. Sjúkrabifreið ásamt björgunarsveitarmönnum fór á staðinn. Konan var flutt á slysadeild.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira