Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:00 Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United þurfa að taka fimmtudagskvöldin frá í febrúar þegar Evrópudeildin fer af stað, en liðinu var hent út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði, 3-2, fyrir Wolfsburg í Þýskalandi á sama tíma og PSV vann CSKA Moskvu á heimavelli sem þýðir að Manchester United spilar í Evrópudeildinni í annað sinn á þremur árum.Sjá einnig:Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United, var einn sérfræðinga BT Sport, sem sér um Meistaradeildarumfjöllunina í Bretlandi, í gærkvöldi og var ómyrkur í máli eftir að úrslitin lágu fyrir. „Þetta er vandræðalegt. Hlustið nú. Ég var í liðinu þegar við fórum síðast í Evrópudeildina og þetta er bara til skammar,“ sagði Rio. „Maður vill ekki fara út úr húsi eða ganga um í Manchester. Maður sér fólk horfa á sig og hugsa að maður sé ekki nógu góður.“ „Þegar allt er tekið til þarf þetta lið að fara í naflaskoðun. Það er enginn hraði í liðinu, enginn kraftur og engin seigla. Eins og staðan er horfir bara hver á annan,“ sagði Rio Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? 8. desember 2015 16:00
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15