Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 10:06 Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. Vísir/Vilhelm Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi. Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi.
Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05