Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2015 15:07 Björk og Jóhann Jóhannsson. vísir Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Björk er tilnefnd fyrir plötuna Vulnicura (e. Best Alternative Music Album), Jóhann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Theory of Everything (e. Score Soundtrack for Visual Media) og Of Monsters and Men fyrir plötu sína Beneath the Skin í flokki bestu umbúðahönnunar (e. Best Boxed or Special Limited Edition Package). Þetta er í 14. sinn sem Björk er tilnefnd til Grammy-verðlauna. Taylor Swift, Kendrick Lamar og the Weeknd eru tilnefnd fyrir bestu plötu ársins en þau hafa öll farið mikinn á árinu. Swift er einnig tilnefnd fyrir lag ársins. 58. Grammy-verðlaunin fara fram þann 15. febrúar næstkomandi. Lamar er tilnefndur til ellefu Grammy-verðlauna en enginn annar fær fleiri tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir tilnefningar.Plata ársinsAlabama Shakes – Sound & Color Kendrick Lamar - To Pimp a Butterfly Chris Stapleton - Traveller Taylor Swift - 1989 The Weeknd - Beauty Behind the MadnessPlata ársins með tilliti til hljóðvinnsluD'Angelo & The Vanguard – "Really Love" Mark Ronson featuring Bruno Mars – "Uptown Funk" Ed Sheeran – "Thinking Out Loud" Taylor Swift – "Blank Space" The Weeknd – "Can't Feel My FaceLag ársinsKendrick Lamar – "Alright"* Taylor Swift – "Blank Space" Little Big Town – "Girl Crush" Wiz Khalifa featuring Charlie Puth – "See You Again"+ Ed Sheeran – "Thinking Out Loud"Besti nýliðinnCourtney Barnett James Bay Sam Hunt Tori Kelly Meghan TrainorBesti popp dúettinn eða hópframkoma"Ship To Wreck" — Florence + The Machine "Sugar" — Maroon 5 "Uptown Funk" — Mark Ronson Featuring Bruno Mars "Bad Blood" — Taylor Swift Featuring Kendrick Lamar "See You Again" — Wiz Khalifa Featuring Charlie PuthBesta dansplatan"We're All We Need" — Above & Beyond Featuring Zoë Johnston "Go" — The Chemical Brothers "Never Catch Me" — Flying Lotus Featuring Kendrick Lamar "Runaway (U & I)" — Galantis "Where Are Ü Now" — Skrillex And Diplo With Justin BieberBesti rokk flutningurinn"Don't Wanna Fight" — Alabama Shakes "What Kind Of Man" — Florence + The Machine "Something From Nothing" — Foo Fighters "Ex's & Oh's" — Elle King "Moaning Lisa Smile" — Wolf AliceBesta framsækna platan „Best Alternative Music Album“Sound & Color — Alabama Shakes Vulnicura — Björk The Waterfall — My Morning Jacket Currents — Tame Impala Star Wars — Wilco„Best Urban Contemporary Album“Ego Death — The Internet You Should Be Here — Kehlani Blood — Lianne La Havas Wildheart — Miguel Beauty Behind The Madness — The WeekndBesta rapp platan2014 Forest Hills Drive — J. Cole Compton — Dr. Dre If Youre Reading This Its Too Late — Drake To Pimp A Butterfly — Kendrick Lamar The Pinkprint — Nicki MinajBesta kántrí platanMontevallo — Sam Hunt Pain Killer — Little Big Town The Blade — Ashley Monroe Pageant Material — Kacey Musgraves Traveller — Chris StapletonBesta „Americana“ platanThe Firewatcher's Daughter — Brandi Carlile The Traveling Kind — Emmylou Harris & Rodney Crowell Something More Than Free — Jason Isbell Mono — The Mavericks The Phosphorescent Blues — Punch BrothersBest Spoken Word Album (Includes Poetry, Audio Books & Storytelling)Blood On Snow (Jo Nesbø) — Patti Smith Brief Encounters: Conversations, Magic Moments, And Assorted Hijinks — Dick Cavett A Full Life: Reflections At Ninety — Jimmy Carter Patience And Sarah (Isabel Miller) — Janis Ian & Jean Smart Yes Please — Amy Poehler (& Various Artists)Besta framleidda platan á árinuJeff Bhasker Dave Cobb Diplo Larry Klein Blake MillsBesta tónlistamyndinSonic Highways — Foo Fighters What Happened, Miss Simone? — Nina Simone The Wall — Roger Waters Amy — Amy Winehouse Björk Grammy Justin Bieber á Íslandi Menning Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Björk er tilnefnd fyrir plötuna Vulnicura (e. Best Alternative Music Album), Jóhann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Theory of Everything (e. Score Soundtrack for Visual Media) og Of Monsters and Men fyrir plötu sína Beneath the Skin í flokki bestu umbúðahönnunar (e. Best Boxed or Special Limited Edition Package). Þetta er í 14. sinn sem Björk er tilnefnd til Grammy-verðlauna. Taylor Swift, Kendrick Lamar og the Weeknd eru tilnefnd fyrir bestu plötu ársins en þau hafa öll farið mikinn á árinu. Swift er einnig tilnefnd fyrir lag ársins. 58. Grammy-verðlaunin fara fram þann 15. febrúar næstkomandi. Lamar er tilnefndur til ellefu Grammy-verðlauna en enginn annar fær fleiri tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir tilnefningar.Plata ársinsAlabama Shakes – Sound & Color Kendrick Lamar - To Pimp a Butterfly Chris Stapleton - Traveller Taylor Swift - 1989 The Weeknd - Beauty Behind the MadnessPlata ársins með tilliti til hljóðvinnsluD'Angelo & The Vanguard – "Really Love" Mark Ronson featuring Bruno Mars – "Uptown Funk" Ed Sheeran – "Thinking Out Loud" Taylor Swift – "Blank Space" The Weeknd – "Can't Feel My FaceLag ársinsKendrick Lamar – "Alright"* Taylor Swift – "Blank Space" Little Big Town – "Girl Crush" Wiz Khalifa featuring Charlie Puth – "See You Again"+ Ed Sheeran – "Thinking Out Loud"Besti nýliðinnCourtney Barnett James Bay Sam Hunt Tori Kelly Meghan TrainorBesti popp dúettinn eða hópframkoma"Ship To Wreck" — Florence + The Machine "Sugar" — Maroon 5 "Uptown Funk" — Mark Ronson Featuring Bruno Mars "Bad Blood" — Taylor Swift Featuring Kendrick Lamar "See You Again" — Wiz Khalifa Featuring Charlie PuthBesta dansplatan"We're All We Need" — Above & Beyond Featuring Zoë Johnston "Go" — The Chemical Brothers "Never Catch Me" — Flying Lotus Featuring Kendrick Lamar "Runaway (U & I)" — Galantis "Where Are Ü Now" — Skrillex And Diplo With Justin BieberBesti rokk flutningurinn"Don't Wanna Fight" — Alabama Shakes "What Kind Of Man" — Florence + The Machine "Something From Nothing" — Foo Fighters "Ex's & Oh's" — Elle King "Moaning Lisa Smile" — Wolf AliceBesta framsækna platan „Best Alternative Music Album“Sound & Color — Alabama Shakes Vulnicura — Björk The Waterfall — My Morning Jacket Currents — Tame Impala Star Wars — Wilco„Best Urban Contemporary Album“Ego Death — The Internet You Should Be Here — Kehlani Blood — Lianne La Havas Wildheart — Miguel Beauty Behind The Madness — The WeekndBesta rapp platan2014 Forest Hills Drive — J. Cole Compton — Dr. Dre If Youre Reading This Its Too Late — Drake To Pimp A Butterfly — Kendrick Lamar The Pinkprint — Nicki MinajBesta kántrí platanMontevallo — Sam Hunt Pain Killer — Little Big Town The Blade — Ashley Monroe Pageant Material — Kacey Musgraves Traveller — Chris StapletonBesta „Americana“ platanThe Firewatcher's Daughter — Brandi Carlile The Traveling Kind — Emmylou Harris & Rodney Crowell Something More Than Free — Jason Isbell Mono — The Mavericks The Phosphorescent Blues — Punch BrothersBest Spoken Word Album (Includes Poetry, Audio Books & Storytelling)Blood On Snow (Jo Nesbø) — Patti Smith Brief Encounters: Conversations, Magic Moments, And Assorted Hijinks — Dick Cavett A Full Life: Reflections At Ninety — Jimmy Carter Patience And Sarah (Isabel Miller) — Janis Ian & Jean Smart Yes Please — Amy Poehler (& Various Artists)Besta framleidda platan á árinuJeff Bhasker Dave Cobb Diplo Larry Klein Blake MillsBesta tónlistamyndinSonic Highways — Foo Fighters What Happened, Miss Simone? — Nina Simone The Wall — Roger Waters Amy — Amy Winehouse
Björk Grammy Justin Bieber á Íslandi Menning Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira