Saltaðar karamellukökur Rikka skrifar 6. desember 2015 00:00 Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 3. sæti Anna Björg Helgadóttir Saltaðar karamellukökur 200 g smjör, mjúkt 170 g sykur 2 tsk. vanillu-extrakt 500 g Kornax hveiti 1 poki hvítir súkkulaðidropar frá Nóa Síríus 1 poki ljós súkkulaðihjúpur frá Nóa Síríus, bræddur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjörið þar til það verður kremað. Bætið sykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið hveiti og hvítum súkkulaðidropum saman við með sleif. Rúllið deiginu í litlar kúlur og setjið á ofnplötu, bakið í 12-14 mín. Setjið karamellu á hverja köku. Stráið sjávarsalti yfir og skreytið með bræddu súkkulaði.Karamella:5 msk. síróp4 msk. púðursykur3 msk. rjómi1 tsk. vanilludropar2 msk. smjör Setjið sýróp, púðursykur, rjóma og vanilludropa saman í pott og látið sjóða vel í 20 mín., hrærið vel í á meðan. Bætið smjöri saman við í lokin. Látið kólna. Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni
Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 3. sæti Anna Björg Helgadóttir Saltaðar karamellukökur 200 g smjör, mjúkt 170 g sykur 2 tsk. vanillu-extrakt 500 g Kornax hveiti 1 poki hvítir súkkulaðidropar frá Nóa Síríus 1 poki ljós súkkulaðihjúpur frá Nóa Síríus, bræddur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjörið þar til það verður kremað. Bætið sykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið hveiti og hvítum súkkulaðidropum saman við með sleif. Rúllið deiginu í litlar kúlur og setjið á ofnplötu, bakið í 12-14 mín. Setjið karamellu á hverja köku. Stráið sjávarsalti yfir og skreytið með bræddu súkkulaði.Karamella:5 msk. síróp4 msk. púðursykur3 msk. rjómi1 tsk. vanilludropar2 msk. smjör Setjið sýróp, púðursykur, rjóma og vanilludropa saman í pott og látið sjóða vel í 20 mín., hrærið vel í á meðan. Bætið smjöri saman við í lokin. Látið kólna.
Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni