Nýi þjálfarinn hjá Verona talar vel um Emil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 15:45 Emil Hallfreðsson. Vísir/AFP Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Luigi Delneri er 65 ára gamall og þjálfaði síðast Genoa frá 2012-13. hann hefur þjálfað stórlið eins og Roma (2004-05) og Juventus (2010-11). Luigi Delneri hefur mikla reynslu af þjálfun á Ítalíu en hann hefur meðal annars stýrt nágrannaliðinu Chievo Verona í tvígang, fyrst 2000-04 og svo aftur 2006-07. „Ég vil þakka Maurizio Setti forseta fyrir þetta tækifæri því ég vildi komast aftur í fótboltann," sagði Luigi Delneri á blaðamannafundi í dag. „Hér er félag með mikla ástríðu og mikla hefð. Ég sé gæði í leikmannahópnum og ég sé mikla möguleika að koma liðinu í gang á ný. Mandorlini var fórnarlamb slæmra úrslita að undanförnu en það tekur ekkert frá því sem hann gerði fyrir Hellas Verona," sagði Delneri. „Við munum gera allt til þess að halda okkur í deildinni. Ég vil byggja ofan á starf Mandorlini en ekki rífa allt niður. Ég vil sjá lið sem gefur allt í þetta og er samkeppnishæft á móti öllum," sagði Delneri. Delneri hrósaði íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni sem var fastamaður í liðinu þau fimm ár sem Andrea Mandorlini þjálfaði liðið. „[Luca] Toni and [Giampaolo] Pazzini geta alveg spilað saman og það er líka fullt af öðrum hæfileikaríkum leikmönnum í liðinu eins og [Emil] Hallfreðsson [Federico] Viviani [Jacopo] Sala and [Luca] Siligardi," sagði Delneri. Hellas verona hefur enn ekki unnið leik í deildinni á þessu tímabili og situr eitt á botni deildarinnar með sex stig úr fjórtán leikjum. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Luigi Delneri er 65 ára gamall og þjálfaði síðast Genoa frá 2012-13. hann hefur þjálfað stórlið eins og Roma (2004-05) og Juventus (2010-11). Luigi Delneri hefur mikla reynslu af þjálfun á Ítalíu en hann hefur meðal annars stýrt nágrannaliðinu Chievo Verona í tvígang, fyrst 2000-04 og svo aftur 2006-07. „Ég vil þakka Maurizio Setti forseta fyrir þetta tækifæri því ég vildi komast aftur í fótboltann," sagði Luigi Delneri á blaðamannafundi í dag. „Hér er félag með mikla ástríðu og mikla hefð. Ég sé gæði í leikmannahópnum og ég sé mikla möguleika að koma liðinu í gang á ný. Mandorlini var fórnarlamb slæmra úrslita að undanförnu en það tekur ekkert frá því sem hann gerði fyrir Hellas Verona," sagði Delneri. „Við munum gera allt til þess að halda okkur í deildinni. Ég vil byggja ofan á starf Mandorlini en ekki rífa allt niður. Ég vil sjá lið sem gefur allt í þetta og er samkeppnishæft á móti öllum," sagði Delneri. Delneri hrósaði íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni sem var fastamaður í liðinu þau fimm ár sem Andrea Mandorlini þjálfaði liðið. „[Luca] Toni and [Giampaolo] Pazzini geta alveg spilað saman og það er líka fullt af öðrum hæfileikaríkum leikmönnum í liðinu eins og [Emil] Hallfreðsson [Federico] Viviani [Jacopo] Sala and [Luca] Siligardi," sagði Delneri. Hellas verona hefur enn ekki unnið leik í deildinni á þessu tímabili og situr eitt á botni deildarinnar með sex stig úr fjórtán leikjum.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira