660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2015 10:54 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Meðal ástæðna þess er aukning í fjölda kvenna sem taka yfir fjölskyldufyrirtæki. Vísir/Getty Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira