Milwaukee batt enda á sigurgöngu Golden State | Úrslitin í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2015 11:10 Greg Monroe skorar tvö af 28 stigum sínum gegn Golden State. vísir/getty Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira