Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2015 18:04 Angelos Charesteas dregur Ísland upp úr pottinum. vísir/getty Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira