Söngvakeppni 2016: Eitt þessara tólf laga verður framlag Íslands í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 19:42 María Ólafsdóttir flutti framlag Íslands í síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Vínarborg í maí. Vísir/EPA Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson. Eurovision Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson.
Eurovision Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira