Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 15:13 X-mennirnir mæta mögulega sínu öflugasta óvini til þessa í X-Men: Apocalypse. Vísir/YouTube Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira