90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 10:38 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent. Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent.
Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00