Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 18:45 Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Mynd/HBO Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29