Guðbjörg aftur til Djurgården Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2015 16:49 Guðbjörg er byrjunarliðsmarkvörður íslenska landsliðsins. vísir/getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er gengin í raðir Djurgården í Svíþjóð öðru sinni en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Guðbjörg kemur til Svíþjóðar frá norska liðinu Lilleström, en með því varð íslenski landsliðsmarkvörðurinn bæði Noregs- og bikarmeistari í ár. „Auk þess að vera frábær markvörður er Guðbjörg mikill baráttuhundur. Hún hefur öðlast mikla reynslu og verður frábær viðbót fyrir okkur í úrvalsdeildinni,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Christian Kinnunen. Guðbjörg þekkir vel til hjá Djurgården en hún spilaði með liðinu í fjögur ár frá 2009-2012 á fyrstu árum sínum í atvinnumennsku. Hún nú þegar að baki 81 leik fyrir félagið.Happy to announce my comeback to Djurgården and Damallsvenskan. Looking forward to this new challenge in my career!@DIFDam@DIF_Fotboll — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 21, 2015 Djurgården spilaði í næst efstu deild á síðustu leiktíð en tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni með því að hafna í öðru sæti B-deildarinnar. Guðbjörg er þriðji öflugi leikmaðurinn sem Djurgården fær til sín en það ætlar sér stóra hluti á næsta ári í úrvalsdeildinni. „Mér leið vel þegar ég var síðast hjá Djurgården þannig ég er mjög ánægð með að vera komin aftur. Djurgården ætlar að koma sér aftur á kortið og er búið að fá tvo sterka miðjumenn,“ segir Guðbjörg aá vef Djurgården. Guðbjörg fær samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá sænska félaginu en þar er fyrir Sussanne Nilsson, landsliðsmarkvörður Serbíu. „Ég hef verið í mikilli samkeppni hjá síðustu þremur félögum sem ég hef verið hjá þannig það hvetur mig bara áfram,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er gengin í raðir Djurgården í Svíþjóð öðru sinni en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Guðbjörg kemur til Svíþjóðar frá norska liðinu Lilleström, en með því varð íslenski landsliðsmarkvörðurinn bæði Noregs- og bikarmeistari í ár. „Auk þess að vera frábær markvörður er Guðbjörg mikill baráttuhundur. Hún hefur öðlast mikla reynslu og verður frábær viðbót fyrir okkur í úrvalsdeildinni,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Christian Kinnunen. Guðbjörg þekkir vel til hjá Djurgården en hún spilaði með liðinu í fjögur ár frá 2009-2012 á fyrstu árum sínum í atvinnumennsku. Hún nú þegar að baki 81 leik fyrir félagið.Happy to announce my comeback to Djurgården and Damallsvenskan. Looking forward to this new challenge in my career!@DIFDam@DIF_Fotboll — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 21, 2015 Djurgården spilaði í næst efstu deild á síðustu leiktíð en tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni með því að hafna í öðru sæti B-deildarinnar. Guðbjörg er þriðji öflugi leikmaðurinn sem Djurgården fær til sín en það ætlar sér stóra hluti á næsta ári í úrvalsdeildinni. „Mér leið vel þegar ég var síðast hjá Djurgården þannig ég er mjög ánægð með að vera komin aftur. Djurgården ætlar að koma sér aftur á kortið og er búið að fá tvo sterka miðjumenn,“ segir Guðbjörg aá vef Djurgården. Guðbjörg fær samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá sænska félaginu en þar er fyrir Sussanne Nilsson, landsliðsmarkvörður Serbíu. „Ég hef verið í mikilli samkeppni hjá síðustu þremur félögum sem ég hef verið hjá þannig það hvetur mig bara áfram,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira