Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. janúar 2015 11:30 Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er hér á frumsýningu myndarinnar The Theory of Everything. nordicphotos/getty Ein helsta og virtasta vefsíða á sviði kvikmynda, Indiewire telur Jóhann Jóhannsson afar sigurstranglegan á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem byggð er á ævi vísindamannsins Stephen Hawking. Tilnefningarnar til Óskarsins hafa ekki verið kynntar en blaðamenn Indiewire hafa verið iðnir við að giska á mögulega sigurvegara. Sá sem setur fram spána um bestu tónlistina á síðunni heitir Clayton Davis og er virtur kvikmyndagagnrýnandi og mógúll. Hann er meðal annars ritstjóri vefsíðunnar Awards Circuit og þá er hann meðlimur í hinum ýmsum samtökunum gagnrýnenda. Einnig leita stórir miðlar eins og CNN og Bloomberg til hans í umfjöllunum sínum. Þeir sem Indiewire telja vera helstu keppinauta Jóhanns eru Alexandre Desplat fyrir tónlistina í myndinni The Imitation Game, Hanz Zimmer fyrir Interstellar, Trent Reznor og Atticus Ross fyrir Gone Girl og Thomas Newman fyrir The Judge. Jóhann er því í ansi flottum hópi tónskálda. Hann er tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni um Stephen Hawking, en þau verða veitt á sunnudagskvöldið. Golden Globes Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Ein helsta og virtasta vefsíða á sviði kvikmynda, Indiewire telur Jóhann Jóhannsson afar sigurstranglegan á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem byggð er á ævi vísindamannsins Stephen Hawking. Tilnefningarnar til Óskarsins hafa ekki verið kynntar en blaðamenn Indiewire hafa verið iðnir við að giska á mögulega sigurvegara. Sá sem setur fram spána um bestu tónlistina á síðunni heitir Clayton Davis og er virtur kvikmyndagagnrýnandi og mógúll. Hann er meðal annars ritstjóri vefsíðunnar Awards Circuit og þá er hann meðlimur í hinum ýmsum samtökunum gagnrýnenda. Einnig leita stórir miðlar eins og CNN og Bloomberg til hans í umfjöllunum sínum. Þeir sem Indiewire telja vera helstu keppinauta Jóhanns eru Alexandre Desplat fyrir tónlistina í myndinni The Imitation Game, Hanz Zimmer fyrir Interstellar, Trent Reznor og Atticus Ross fyrir Gone Girl og Thomas Newman fyrir The Judge. Jóhann er því í ansi flottum hópi tónskálda. Hann er tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni um Stephen Hawking, en þau verða veitt á sunnudagskvöldið.
Golden Globes Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira