Rússalánið var engin þjóðsaga Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. janúar 2015 08:00 Tryggvi Þór Herbertsson segir að stefnt hafi verið að því að taka lán hjá Rússum. Guðni Th. Jóhannesson segir mönnum þó ekki hafa þótt þetta vera góða hugmynd. Vísir/Pjetur Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur. Klinkið Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur.
Klinkið Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira