Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Magnús Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2015 13:00 Fjölmargar gæðamyndir eru sýndar á hátíðinni. Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00