Suarez snýr aftur til Englands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2015 06:30 Suarez vill örugglega þagga niður í áhorfendum í Manchester í kvöld. fréttablaðið/getty Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld er tveir leikir fara fram. Man. City tekur á móti Barcelona á meðan Dortmund sækir Juventus heim. Þetta eru fyrri leikir liðanna. Luis Suarez, framherji Barcelona, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik á Englandi síðan hann var seldur til Barca frá Liverpool. Wilfried Bony gæti síðan spilað sinn fyrsta leik fyrir Man. City. Barcelona sló Man. City út á nákvæmlega sama stað í keppninni á síðustu leiktíð. Barca vann 4-1 samanlagt og ætlar að komast í átta liða úrslit áttunda árið í röð. „Þetta er einn af leikjum ársins. Mikilvægasti leikur ársins hingað til hjá okkur. Þeir munu reyna að sækja á okkur og það mun henta okkur vel. Við kunnum vel að spila góðar skyndisóknir og refsa,“ sagði Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Man. Utd. Barcelona hitaði upp með því að tapa óvænt í spænsku deildinni gegn Malaga um síðustu helgi. Barca var þá búið að vinna ellefu leiki í röð. „Þetta er nýr leikur og við erum ekki sama liðið og tapaði fyrir Barcelona í fyrra. Barca er heldur ekki sama liðið,“ sagði Sergio Aguero, framherji City, en hann þarf að vera í toppformi. Sérstaklega í ljósi þess að Yaya Toure getur ekki spilað með City. „Bæði lið hafa styrkt sig og það á eftir að koma í ljós hvernig þetta spilast. Eina sem ég get lofað er að þetta verða tveir frábærir leikir.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni útsendingu á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport og einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Báðir leikir verða svo gerðir upp á Stöð 2 Sport í sérstökum markaþætti. Mörk leikjanna koma einnig á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld er tveir leikir fara fram. Man. City tekur á móti Barcelona á meðan Dortmund sækir Juventus heim. Þetta eru fyrri leikir liðanna. Luis Suarez, framherji Barcelona, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik á Englandi síðan hann var seldur til Barca frá Liverpool. Wilfried Bony gæti síðan spilað sinn fyrsta leik fyrir Man. City. Barcelona sló Man. City út á nákvæmlega sama stað í keppninni á síðustu leiktíð. Barca vann 4-1 samanlagt og ætlar að komast í átta liða úrslit áttunda árið í röð. „Þetta er einn af leikjum ársins. Mikilvægasti leikur ársins hingað til hjá okkur. Þeir munu reyna að sækja á okkur og það mun henta okkur vel. Við kunnum vel að spila góðar skyndisóknir og refsa,“ sagði Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Man. Utd. Barcelona hitaði upp með því að tapa óvænt í spænsku deildinni gegn Malaga um síðustu helgi. Barca var þá búið að vinna ellefu leiki í röð. „Þetta er nýr leikur og við erum ekki sama liðið og tapaði fyrir Barcelona í fyrra. Barca er heldur ekki sama liðið,“ sagði Sergio Aguero, framherji City, en hann þarf að vera í toppformi. Sérstaklega í ljósi þess að Yaya Toure getur ekki spilað með City. „Bæði lið hafa styrkt sig og það á eftir að koma í ljós hvernig þetta spilast. Eina sem ég get lofað er að þetta verða tveir frábærir leikir.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni útsendingu á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport og einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Báðir leikir verða svo gerðir upp á Stöð 2 Sport í sérstökum markaþætti. Mörk leikjanna koma einnig á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira