Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 3. mars 2015 15:30 Það má með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan. Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Heilluðust þeir af sögunni og vinna nú að því að finna handritshöfund að sjónvarpsseríunni. Blóðberg verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana og fer svo eftir það í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Það má því með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan hjá Vesturporti. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Söngleikur um Elly Vilhjálms „Nú er leitin að Elly í aðalhlutverkið hafin.“ 21. febrúar 2015 11:45 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Heilluðust þeir af sögunni og vinna nú að því að finna handritshöfund að sjónvarpsseríunni. Blóðberg verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana og fer svo eftir það í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Það má því með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan hjá Vesturporti.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Söngleikur um Elly Vilhjálms „Nú er leitin að Elly í aðalhlutverkið hafin.“ 21. febrúar 2015 11:45 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00