Of snemmt að mynda sér skoðun 28. mars 2015 09:30 Þórhildur Þorleifsdóttir Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“ #FreeTheNipple Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“
#FreeTheNipple Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira