María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 12:15 María Ólafsdóttir segir að kjóllinn sem hún verður í í Eurovision-keppninni sé nánast tilbúinn og atriðið líka. María Ólafsdóttir Eurovision-fari mun koma fram á stórum tónleikum sem fram fara í Rússlandi í lok apríl. Á tónleikunum koma fram nokkrir listamenn sem taka þátt í Eurovision-keppninni í ár, auk fyrrverandi keppenda. „Við verðum í Rússlandi í tvo daga og það verður full dagskrá allan tímann,“ segir María spennt fyrir ferðalaginu. „Okkur verður boðið í einhvern flottan túr og síðan tökum við þátt í risastórum blaðamannafundi þar sem mikill fjöldi erlendra blaðamanna mætir og spyr spurninga.“ Með Maríu í för verður annar lagahöfundanna, Ásgeir Orri Ásgeirsson úr StopWaitGo. María segir undirbúninginn fyrir Eurovision annars vera kominn vel á veg. „Við erum að leggja lokahönd á sjálft atriðið og verið er að sauma kjólinn á mig. Auðvitað fylgir þessu smá stress,“ útskýrir hún og bætir við þekktum íslenskum frasa: „En þetta reddast auðvitað allt.“ María heldur út til Vínarborgar í Austurríki, ásamt öðrum fulltrúum Íslendinga í Eurovision, þann 13. maí. „Við erum auðvitað orðin mjög spennt. Þetta verður alveg ótrúlega gaman.“ María var gestur hlaðvarpsins Eurovísir í vikunni, þar sem hún sagði frá ferðalaginu og ýmsu öðru. Hlusta má á hlaðvarpið hér að neðan. Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
María Ólafsdóttir Eurovision-fari mun koma fram á stórum tónleikum sem fram fara í Rússlandi í lok apríl. Á tónleikunum koma fram nokkrir listamenn sem taka þátt í Eurovision-keppninni í ár, auk fyrrverandi keppenda. „Við verðum í Rússlandi í tvo daga og það verður full dagskrá allan tímann,“ segir María spennt fyrir ferðalaginu. „Okkur verður boðið í einhvern flottan túr og síðan tökum við þátt í risastórum blaðamannafundi þar sem mikill fjöldi erlendra blaðamanna mætir og spyr spurninga.“ Með Maríu í för verður annar lagahöfundanna, Ásgeir Orri Ásgeirsson úr StopWaitGo. María segir undirbúninginn fyrir Eurovision annars vera kominn vel á veg. „Við erum að leggja lokahönd á sjálft atriðið og verið er að sauma kjólinn á mig. Auðvitað fylgir þessu smá stress,“ útskýrir hún og bætir við þekktum íslenskum frasa: „En þetta reddast auðvitað allt.“ María heldur út til Vínarborgar í Austurríki, ásamt öðrum fulltrúum Íslendinga í Eurovision, þann 13. maí. „Við erum auðvitað orðin mjög spennt. Þetta verður alveg ótrúlega gaman.“ María var gestur hlaðvarpsins Eurovísir í vikunni, þar sem hún sagði frá ferðalaginu og ýmsu öðru. Hlusta má á hlaðvarpið hér að neðan.
Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira