Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2015 06:00 Óljóst er hvort Aron heldur áfram að þjálfa landsliðið. Vísir/Vilhelm „Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
„Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50