Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. maí 2015 09:00 Er sögð pólitískt bitbein í Feneyjum. Mynd/Snorri Ásmundsson „Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða. Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
„Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða.
Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira