Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 9. júní 2015 09:00 Már Guðmundsson Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira