Þolinmæðisverk að brjóta niður lið Ísraels Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júní 2015 07:00 Aron Kristjánsson leggur línurnar fyrir strákana. fréttablaðið/vilhelm Ísland mætir Ísrael í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram ytra og hefst klukkan 16.45. Þetta er næstsíðasti leikur strákanna okkar í riðlinum. Ísland (5 stig) er í harðri baráttu við Svartfjallaland (6 stig) og Serbíu (5 stig) um efstu tvö sæti riðilsins en síðarnefndu liðin mætast innbyrðis í kvöld. Ísrael er enn stigalaust en Aron Kristjánsson segir að liðið sé erfitt heim að sækja. „Þeir eru mun ákafari í vörn og komast upp með meira. Serbía og Svartfjallaland lentu bæði í basli hér úti,“ segir Aron við Fréttablaðið. „Það er mikilvægt að halda einbeitingu og átta sig á því að það mun taka tíma að brjóta þá niður. Annars gæti þetta orðið erfitt.“ Það er ljóst að sigur í leiknum í dag mun ekki tryggja Íslandi sæti á EM í Póllandi. En sigur er algjörlega nauðsynlegur. „Fyrir okkur er málið einfalt. Við ætlum okkur að vinna báða þessa leiki sem eftir eru,“ sagði Aron en Ísland mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni á sunnudag. „Við stefnum á fyrsta sæti riðilsins.“ Alexander Petersson gat ekki gefið kost á sér í leikinn vegna meiðsla og þá er Bjarki Már Gunnarsson tæpur eftir að hafa snúið sig á ökkla fyrir fáeinum dögum. Hann æfði þó í gær og ætti að geta spilað í dag. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram ytra og hefst klukkan 16.45. Þetta er næstsíðasti leikur strákanna okkar í riðlinum. Ísland (5 stig) er í harðri baráttu við Svartfjallaland (6 stig) og Serbíu (5 stig) um efstu tvö sæti riðilsins en síðarnefndu liðin mætast innbyrðis í kvöld. Ísrael er enn stigalaust en Aron Kristjánsson segir að liðið sé erfitt heim að sækja. „Þeir eru mun ákafari í vörn og komast upp með meira. Serbía og Svartfjallaland lentu bæði í basli hér úti,“ segir Aron við Fréttablaðið. „Það er mikilvægt að halda einbeitingu og átta sig á því að það mun taka tíma að brjóta þá niður. Annars gæti þetta orðið erfitt.“ Það er ljóst að sigur í leiknum í dag mun ekki tryggja Íslandi sæti á EM í Póllandi. En sigur er algjörlega nauðsynlegur. „Fyrir okkur er málið einfalt. Við ætlum okkur að vinna báða þessa leiki sem eftir eru,“ sagði Aron en Ísland mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni á sunnudag. „Við stefnum á fyrsta sæti riðilsins.“ Alexander Petersson gat ekki gefið kost á sér í leikinn vegna meiðsla og þá er Bjarki Már Gunnarsson tæpur eftir að hafa snúið sig á ökkla fyrir fáeinum dögum. Hann æfði þó í gær og ætti að geta spilað í dag.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira