Út að hlaupa eða dansa heilsuvísir skrifar 26. júní 2015 11:00 Eva H Baldursdóttir Vísir/Einkasafn Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið. Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið.
Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið