Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Rikka skrifar 10. júlí 2015 16:30 visir/skjaskot Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. Grilluð risahörpuskel með grilluðu grænmeti í mísó-dressinguHörpuskelin50 ml ólífuolía1 hvítlauksgeiri (fínt rifinn)2 msk. lime-safi3 msk. sojasósa2 msk. sesamolía12 stk. stórar hörpuskeljarSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið nema hörpuskelina saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Setjið hörpuskelina í marineringuna og látið standa í 1-2 tíma. Þerrið mestu olíuna af hörpuskelinni, þræðið hana svo upp á spjót og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið.Mísó-dressing½ rauðlaukur1 hvítlauksgeiri130 g mísó2 msk. sesamolía2 msk. sojasósa2 msk. hrísgrjónaedik2 msk. mirin2 msk. vatn60 ml ólífuolía Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín.Meðlæti í dressingu8 stk. smámaís1 stk. paprika (smátt skorin)4 msk. granateplakjarnar2 msk. fínt skorinn graslaukur2 msk. ólífuolíaSjávarsaltSvartur pipar Grillið smámaísinn og paprikuna þar til hvort tveggja er orðið mjúkt í gegn. Skerið svo niður í litla bita og setjið í skál með hinu hráefninu og smakkið til með saltinu og piparnum.Grillaður kúrbítur1 stk. kúrbíturÓlífuolíaSjávarsaltSvartur pipar Grillið kúrbítinn í 2 mín. á hvorri hlið og penslið svo með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar.Skraut4 msk. fínt skorið þurrkað mangó Eyþór Rúnarsson Grillréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. Grilluð risahörpuskel með grilluðu grænmeti í mísó-dressinguHörpuskelin50 ml ólífuolía1 hvítlauksgeiri (fínt rifinn)2 msk. lime-safi3 msk. sojasósa2 msk. sesamolía12 stk. stórar hörpuskeljarSjávarsaltSvartur pipar úr kvörn Setjið allt hráefnið nema hörpuskelina saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Setjið hörpuskelina í marineringuna og látið standa í 1-2 tíma. Þerrið mestu olíuna af hörpuskelinni, þræðið hana svo upp á spjót og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið.Mísó-dressing½ rauðlaukur1 hvítlauksgeiri130 g mísó2 msk. sesamolía2 msk. sojasósa2 msk. hrísgrjónaedik2 msk. mirin2 msk. vatn60 ml ólífuolía Setjið allt hráefnið saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín.Meðlæti í dressingu8 stk. smámaís1 stk. paprika (smátt skorin)4 msk. granateplakjarnar2 msk. fínt skorinn graslaukur2 msk. ólífuolíaSjávarsaltSvartur pipar Grillið smámaísinn og paprikuna þar til hvort tveggja er orðið mjúkt í gegn. Skerið svo niður í litla bita og setjið í skál með hinu hráefninu og smakkið til með saltinu og piparnum.Grillaður kúrbítur1 stk. kúrbíturÓlífuolíaSjávarsaltSvartur pipar Grillið kúrbítinn í 2 mín. á hvorri hlið og penslið svo með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar.Skraut4 msk. fínt skorið þurrkað mangó
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30
Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45