Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Rikka skrifar 17. júlí 2015 11:00 Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira