Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. ágúst 2015 08:00 Það eru eflaust margir hryggir yfir forföllum Bjarkar. Vísir/Getty Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“ Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25
Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38