Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. ágúst 2015 08:00 Það eru eflaust margir hryggir yfir forföllum Bjarkar. Vísir/Getty Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“ Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25
Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38