Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2016 15:15 Aron Pálmarsson. vísir/stefán „Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Hann hefur talsvert verið að glíma við meiðsli á síðustu árum og álagið í Þýskalandi tók sinn toll. Það er ekki sama álagið í Ungverjalandi og það gerir honum gott. „Það er orðið svolítið síðan ég kem svona verkjalaus inn í liðið fyrir stórmót en það þarf að fylgjast vel með mér. Ég veit ég er bara 25 ára en líkaminn minn er ekki alveg gerður fyrir svona mikið álag. Við þurfum því að halda vel utan um þetta,“ segir Aron en hann var einmitt í sjúkraþjálfun er viðtalið var tekið. Honum líður eðlilega vel með að fara svona inn í stórmót. „Ég hef aldrei verið svona vel stemmdur fyrir stórmóti. Í það minnsta ekki síðan fyrir Ólympíuleikana 2012. Ég hef æft vel sjálfur og fékk kærkomið jólafrí loksins þannig að ég er alveg hrikalega spenntur fyrir þessu.“ Margir höfðu á orði er Aron fór til Veszprém að það gæti reynst landsliðinu vel en sjálfur var hann lítið að hugsa um það. „Ég hugsaði lítið um það en sé það núna eftir á að þetta er gott fyrir mig. Ég mun leggja mitt af mörkum í þessu móti og spila eins mikið og ég get. Nema ég geti ekkert. Þá verð ég að setjast á bekkinn," segir Aron en hvað er Ísland að fara langt á þessu móti? „Við erum auðvitað að stefna á þetta Ólympíusæti. Þegar maður er kominn af stað vill maður auðvitað fara eins langt og hægt er. Það er talað um að fimmta sætið muni duga. Við náðum því síðast með laskað lið og það var toppárangur. Markmið eitt er að ná ÓL-sætinu og svo vinnum við okkur út frá því.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Hann hefur talsvert verið að glíma við meiðsli á síðustu árum og álagið í Þýskalandi tók sinn toll. Það er ekki sama álagið í Ungverjalandi og það gerir honum gott. „Það er orðið svolítið síðan ég kem svona verkjalaus inn í liðið fyrir stórmót en það þarf að fylgjast vel með mér. Ég veit ég er bara 25 ára en líkaminn minn er ekki alveg gerður fyrir svona mikið álag. Við þurfum því að halda vel utan um þetta,“ segir Aron en hann var einmitt í sjúkraþjálfun er viðtalið var tekið. Honum líður eðlilega vel með að fara svona inn í stórmót. „Ég hef aldrei verið svona vel stemmdur fyrir stórmóti. Í það minnsta ekki síðan fyrir Ólympíuleikana 2012. Ég hef æft vel sjálfur og fékk kærkomið jólafrí loksins þannig að ég er alveg hrikalega spenntur fyrir þessu.“ Margir höfðu á orði er Aron fór til Veszprém að það gæti reynst landsliðinu vel en sjálfur var hann lítið að hugsa um það. „Ég hugsaði lítið um það en sé það núna eftir á að þetta er gott fyrir mig. Ég mun leggja mitt af mörkum í þessu móti og spila eins mikið og ég get. Nema ég geti ekkert. Þá verð ég að setjast á bekkinn," segir Aron en hvað er Ísland að fara langt á þessu móti? „Við erum auðvitað að stefna á þetta Ólympíusæti. Þegar maður er kominn af stað vill maður auðvitað fara eins langt og hægt er. Það er talað um að fimmta sætið muni duga. Við náðum því síðast með laskað lið og það var toppárangur. Markmið eitt er að ná ÓL-sætinu og svo vinnum við okkur út frá því.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira