Síðasti séns í kvöld að sjá strákana okkar fyrir EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 08:30 Aron Pálmarsson snýr aftur í Krikann. vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta spila síðasta heimaleikinn sinn fyrir EM 2016 í kvöld í Kaplakrika á móti Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og má kaupa miða hér. Á morgun mætast liðin aftur en þá spilar B-liðið á meðan A-liðið ferðast til Þýskalands þar sem það spilar síðustu vináttuleikina fyrir Evrópumótið í Póllandi.Sjá einnig:Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska liðsins, spilar 100. landsleikinn í kvöld á sínum gamla heimavelli, en þetta verður jafnframt fyrsti leikur Arons með landsliðinu í Kaplakrika, hans gamla heimavelli. Íslenska liðið hefur aðeins einu sinni spilað í Krikanum síðan Aron kom inn í landsliðið en það var á móti Argentínu 2012 þegar hann var ekki með. Ísland mætti Portúgal síðast í þremur vináttuleikjum í júní í fyrra þar sem liðið var á flakki um landið og spilaði á Ísafirði, í Ólafsvík og í Austurbergi. Ísland vann tvo af leikjunum þremur en tapaði leiknum í Ólafsvík með fimm marka mun. Síðast þegar Ísland mætti Portúgal í síðasta heimaleik fyrir EM stóðu strákarnir okkar uppi með bronsverðlaun á Evrópumóti. Ísland mætti Portúgal og vann með tíu mörkum, 37-27, í Laugardalshöll 13. janúar 2010. Það spilaði svo tvo leiki á æfingamóti í Frakklandi áður en haldið var til Austurríki þar sem íslenska liðið náði í brons eftir sigur á Póllandi í leiknum um þriðja æstið. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta spila síðasta heimaleikinn sinn fyrir EM 2016 í kvöld í Kaplakrika á móti Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og má kaupa miða hér. Á morgun mætast liðin aftur en þá spilar B-liðið á meðan A-liðið ferðast til Þýskalands þar sem það spilar síðustu vináttuleikina fyrir Evrópumótið í Póllandi.Sjá einnig:Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska liðsins, spilar 100. landsleikinn í kvöld á sínum gamla heimavelli, en þetta verður jafnframt fyrsti leikur Arons með landsliðinu í Kaplakrika, hans gamla heimavelli. Íslenska liðið hefur aðeins einu sinni spilað í Krikanum síðan Aron kom inn í landsliðið en það var á móti Argentínu 2012 þegar hann var ekki með. Ísland mætti Portúgal síðast í þremur vináttuleikjum í júní í fyrra þar sem liðið var á flakki um landið og spilaði á Ísafirði, í Ólafsvík og í Austurbergi. Ísland vann tvo af leikjunum þremur en tapaði leiknum í Ólafsvík með fimm marka mun. Síðast þegar Ísland mætti Portúgal í síðasta heimaleik fyrir EM stóðu strákarnir okkar uppi með bronsverðlaun á Evrópumóti. Ísland mætti Portúgal og vann með tíu mörkum, 37-27, í Laugardalshöll 13. janúar 2010. Það spilaði svo tvo leiki á æfingamóti í Frakklandi áður en haldið var til Austurríki þar sem íslenska liðið náði í brons eftir sigur á Póllandi í leiknum um þriðja æstið.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00
Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00
Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30