Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2016 18:13 Heimir með Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira