Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. janúar 2016 19:47 Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Sumir voru á því að þetta væri besta gamlárskvöld sem þeir höfðu upplifað. Landsmenn fögnuðu áramótunum um allt land í gærkvöldi og nótt. Fjöldi fólks lagði leið sína á áramótabrennur þar sem stjörnuljós voru tendruð og söngurinn ómaði. Brennan við Ægissíðu dregur jafnan marga að, þar á meðal erlenda ferðamenn. Sumir þeirra komu sérstaklega til landsins til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar klukkan stóð tólf höfðu margir þeirra tekið sér stöðu við Perluna og störðu heillaðir í átt til himins þegar flugeldum var skotið á loft í þúsunda tali. „Þetta er dásamlegt. Maður fær bara að sjá svona mikið af flugeldum á Íslandi,“ sagði ein sem tökulið Stöðvar tvö náði tali af við Perluna. „Mér líður eins og ég sé í miðju alheimsins,“ sagði önnur.Spjall við ferðamennina, sem og ekta austurrískan vals, má sjá í spilaranum hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Sumir voru á því að þetta væri besta gamlárskvöld sem þeir höfðu upplifað. Landsmenn fögnuðu áramótunum um allt land í gærkvöldi og nótt. Fjöldi fólks lagði leið sína á áramótabrennur þar sem stjörnuljós voru tendruð og söngurinn ómaði. Brennan við Ægissíðu dregur jafnan marga að, þar á meðal erlenda ferðamenn. Sumir þeirra komu sérstaklega til landsins til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar klukkan stóð tólf höfðu margir þeirra tekið sér stöðu við Perluna og störðu heillaðir í átt til himins þegar flugeldum var skotið á loft í þúsunda tali. „Þetta er dásamlegt. Maður fær bara að sjá svona mikið af flugeldum á Íslandi,“ sagði ein sem tökulið Stöðvar tvö náði tali af við Perluna. „Mér líður eins og ég sé í miðju alheimsins,“ sagði önnur.Spjall við ferðamennina, sem og ekta austurrískan vals, má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira