Curry fór illa með James Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2016 09:00 Curry var magnaður í leiknum í nótt. Vísir/Getty NBA-meistararnir í Golden State Warriors unnu stórsigur á Cleveland Cavaliers í nótt, 132-98, en þetta eru sömu lið og áttust við í lokaúrslitunum um titilinn í vor. Hinn magnaði Steph Curry var stjarna leiksins með 35 stig í þeim þremur leikhlutum sem hann lék. Andre Iguodala kom næstur með 20 stig en leikurinn fór fram í Cleveland, þar sem Golden State tryggði sér titilinn. Leikurinn var aldrei spennandi. Golden State náði 30 stiga forystu strax í fyrri hálfleik og náði þar með að svara fyrir afar óvænt tap gegn Detroit um helgina. Cleveland náði aðeins að laga stöðuna undir lok leiksins en það stefndi í stærsta tap félagsins á heimavelli frá upphafi. Forysta Golden State var komin í 40 stig í í þriðja leikhluta. LeBron James skoraði sextán stig fyrir Cleveland.LA Clippes vann Houston, 140-132, í framlengdum leik í Los Angeles. JJ Redick skoraði 40 stig í leiknum sem er persónulegt met en Clippers setti niður 22 þrista í leiknum sem er félagsmet. Redick setti niður fyrstu fimm þriggja stiga skotin sín í leiknum og skoraði alls níu þriggja stiga körfur í tólf tilraunum. Chris Paul var með 28 stig og tólf stoðsendingar. Dwight Howard var með 36 stig og 26 fráköst sem er met hjá honum.New Orleans Hornets vann Utah Jazz, 124-119, í tvíframlengdum leik. Þar skoraði Kemba Walker 52 stig sem er félagsmet hjá New Orleans. Hann nýtti sextán af 34 skotum sínum úr opnum leik og fjórtán af fimmtán vítaskotum sínum.New York vann Philadelphia, 119-113, einnig í tvíframlengdum leik. Carmelo Anthony sneri til baka eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð og tryggði liði sínu framlengingu í lok fjórða leikhluta með þriggja stiga körfu þegar lítið var eftir af leiknum. Hann var með nítján stig í leiknum.Úrslit næturinnar: New York - Philadelphia 119-113 Charlotte - Utah 124-119 Washington - Portland 98-108 Memphis - New Orleans 101-99 Detroit - Chicago 101-111 Atlanta - Orlando 98-81 Toronto - Brooklyn 112-110 Golden State - Cleveland 132-98 Dallas - Boston 118-113 LA Clippers - Houston 140-132 NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
NBA-meistararnir í Golden State Warriors unnu stórsigur á Cleveland Cavaliers í nótt, 132-98, en þetta eru sömu lið og áttust við í lokaúrslitunum um titilinn í vor. Hinn magnaði Steph Curry var stjarna leiksins með 35 stig í þeim þremur leikhlutum sem hann lék. Andre Iguodala kom næstur með 20 stig en leikurinn fór fram í Cleveland, þar sem Golden State tryggði sér titilinn. Leikurinn var aldrei spennandi. Golden State náði 30 stiga forystu strax í fyrri hálfleik og náði þar með að svara fyrir afar óvænt tap gegn Detroit um helgina. Cleveland náði aðeins að laga stöðuna undir lok leiksins en það stefndi í stærsta tap félagsins á heimavelli frá upphafi. Forysta Golden State var komin í 40 stig í í þriðja leikhluta. LeBron James skoraði sextán stig fyrir Cleveland.LA Clippes vann Houston, 140-132, í framlengdum leik í Los Angeles. JJ Redick skoraði 40 stig í leiknum sem er persónulegt met en Clippers setti niður 22 þrista í leiknum sem er félagsmet. Redick setti niður fyrstu fimm þriggja stiga skotin sín í leiknum og skoraði alls níu þriggja stiga körfur í tólf tilraunum. Chris Paul var með 28 stig og tólf stoðsendingar. Dwight Howard var með 36 stig og 26 fráköst sem er met hjá honum.New Orleans Hornets vann Utah Jazz, 124-119, í tvíframlengdum leik. Þar skoraði Kemba Walker 52 stig sem er félagsmet hjá New Orleans. Hann nýtti sextán af 34 skotum sínum úr opnum leik og fjórtán af fimmtán vítaskotum sínum.New York vann Philadelphia, 119-113, einnig í tvíframlengdum leik. Carmelo Anthony sneri til baka eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð og tryggði liði sínu framlengingu í lok fjórða leikhluta með þriggja stiga körfu þegar lítið var eftir af leiknum. Hann var með nítján stig í leiknum.Úrslit næturinnar: New York - Philadelphia 119-113 Charlotte - Utah 124-119 Washington - Portland 98-108 Memphis - New Orleans 101-99 Detroit - Chicago 101-111 Atlanta - Orlando 98-81 Toronto - Brooklyn 112-110 Golden State - Cleveland 132-98 Dallas - Boston 118-113 LA Clippers - Houston 140-132
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira