Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 17:34 Alexander súr og svekktur eftir leik. vísir/valli „Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. „Þetta er Evrópumót og hér eru bara heimsklassaleikmenn. Ég skil samt ekki hvernig við fengum 39 mörk á okkur. Það var ekkert að undirbúningi. Við komum mjög vel undirbúnir og tilbúnir. Þeir gerðu þetta vel. Rutenka er mjög klókur og það gekk allt upp hjá þeim. Ég óska Hvít-Rússum til hamingju með flottan leik.“ Alexander átti geggjaðan leik í sókninni eins og flestir en fann sig ekki í vörninni frekar en aðrir. „Ég veit ekki hverjum er um að kenna. Við vorum með þennan leik í vasanum er við komumst fjórum mörkum yfir. Þá byrjum við að hlaupa eins og krakkar á vellinum í stað þess að spila leikinn almennilega til enda,“ segir Alexander en hann segir að í raun hafi allt verið að varnarleiknum. „Við erum ekki nógu þéttir. Það er erfitt að spila á móti mönnum eins og Rutenka. Þeir eru líka með góðan þjálfara og spiluðu vel úr sínu. Þeir tóku okkar ungu stráka í vörninni í bakaríið. Þetta er pirrandi en við verðum bara að einbeita okkur að næsta leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17 Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25 Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10 Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00 Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
„Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. „Þetta er Evrópumót og hér eru bara heimsklassaleikmenn. Ég skil samt ekki hvernig við fengum 39 mörk á okkur. Það var ekkert að undirbúningi. Við komum mjög vel undirbúnir og tilbúnir. Þeir gerðu þetta vel. Rutenka er mjög klókur og það gekk allt upp hjá þeim. Ég óska Hvít-Rússum til hamingju með flottan leik.“ Alexander átti geggjaðan leik í sókninni eins og flestir en fann sig ekki í vörninni frekar en aðrir. „Ég veit ekki hverjum er um að kenna. Við vorum með þennan leik í vasanum er við komumst fjórum mörkum yfir. Þá byrjum við að hlaupa eins og krakkar á vellinum í stað þess að spila leikinn almennilega til enda,“ segir Alexander en hann segir að í raun hafi allt verið að varnarleiknum. „Við erum ekki nógu þéttir. Það er erfitt að spila á móti mönnum eins og Rutenka. Þeir eru líka með góðan þjálfara og spiluðu vel úr sínu. Þeir tóku okkar ungu stráka í vörninni í bakaríið. Þetta er pirrandi en við verðum bara að einbeita okkur að næsta leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17 Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25 Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10 Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00 Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Vignir: Við erum í tómu rugli í vörninni "Þú ættir eiginlega frekar að spyrja mig að því hvað klikkaði ekki,“ segir Vignir Svavarsson niðurlútur við spurningunni klassísku - hvað klikkaði? 17. janúar 2016 17:17
Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“ "Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. 17. janúar 2016 17:25
Aron: Ömurlegt að fá á okkur næstum því 40 mörk á móti þessu liði Aron Pálmarsson var tekin úr umferð stærsta hluta leiksins á móti Hvíta-Rússlandi í dag en sýndi styrk sinn þegar hann slapp úr gæslunni og endaði með 4 mörk og 6 stoðsendingar. Það dugði hinsvegar ekki til að íslenska liðið varð að sætta sig við svekkjandi tap. 17. janúar 2016 17:10
Umfjöllun og myndir: Ísland - Hvíta Rússland 38-39 | Varnarleysi í Katowice Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum, 38-39, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumótinu í Póllandi í dag. 17. janúar 2016 17:00
Björgvin: „Ég mun ekki eiga annan svona slæman leik“ „Mér líður bara skelfilega,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38. Björgvin varði 11 skot í leiknum. 17. janúar 2016 17:12