Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 11:19 Matthew Perry. vísir/getty Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25