Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson. Vísir/Valli „Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Fótbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Hitað upp fyrir HM Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Sjá meira
„Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Fótbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Hitað upp fyrir HM Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Sjá meira