Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2016 08:27 Matthew Perry fór með hlutverk Chandler í þáttunum um Vini. Vísir/AFP Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25